70.000.000.000.000.000.000.000

Samkvæmt áströlskum stjörnufræðingum er þetta sá fjöldi stjarna sem fyrirfinnst í alheiminum. 70 sextillíon stjörnur, ekki reyna að segja mér að það sé ekki líf á að minsta kostu nokkur þúsund þeirra??

Þessi tala er stærri en samanlagður fjöldi sandkorna á öllum ströndum og í öllum eyðimerkum á Jörðinni. Reyndar er þessi tala hálfgerð slumptala, en færri eru þær varla.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *