Kommentkerfi

Þó svo aðeins 4 hafi kosið í núverandi skoðanakönnun um kommentkerfið á robbik.net var helmingur sem sagði það of flókið. Því hef ég kippt því í liðinn og er jafn auðvelt að skrifa komment nú eins og að sofa út á köldum sunnudagsmorgni.