Anna Lindh

17 árum síðar og aðeins 500 metrum frá staðnum þar sem Olof Palme var myrtur. Anna Lindh utanríkisráðherra Svía lést í nótt af stungusárum eftir heiftarlega árás í gærdag.

Alveg er þetta með öllu óskiljanlegt. Þvílík mannvonska, grimmd og geðveila sem fyrirfinnst í heiminum í dag.

Ég vil votta fjölskyldu hennar og Svíum samúð mína.

One thought on “Anna Lindh

  1. f.willy

    ég held að svona ofbeldi sé algengara í Svíþjóð en margan grunar… man að nokkrum vikum eftir að við fluttum út þá gekk maður berserksgang með exi í miðborg gautaborgar. Veit samt ekki hvort þetta sé nokkuð algengara þarna en í öðrum löndum, en þó nógu fjandi algengt….

    Reply

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *