Hitastig

Svo virðist sem sumir eigi erfitt með að gera hreinlega ekki í buxurnar við minnsta núning yfir hitatölum ágústmánaðar. Meðalhitinn hefur aldrei verið hærri í Reykjavík, og víðar, síðan samræmdar mælingar hófust. Margir virðast vera kampakátir með þetta og þá sérstaklega Bjórvinafélag Veðurstofu Íslands sem geta grillað oftar en einu sinni yfir sumarið.

Þetta veldur mér hinsvegar meiri áhyggjum en gleði, fram kom t.d. í fréttum RÚV í gær að 11 jöklar hefðu einfaldlega bráðnað og væru horfnir úr þjóðgarði í USA — ástæðan er mengun. Við vitum öll hvað er að gerast…Móðir Jörð er að hefna sín fyrir það hvernig við förum með hana, hækkandi hitastig, flóð og fellibylir!

Hvað getum við gert? Hvað getum við gert?

3 thoughts on “Hitastig

  1. Anonymous

    The single greatest threat to our society is globalization.
    The second biggest threat to our community is government.
    Each checks the other, but in response grows only larger

    Reply

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *