Megrun

Átakið sem ég réðst í í byrjun mánaðarins gengur ágætlega fyrir sig og sé ég fram á að ná þessu takmarki sem sett var í upphafi.
Ég frétti líka af hópi karlmanna út í bæ sem er í svipuðu átaki, létta sig fyrir jólin, konur þeirra segja víst að þeir vilji “sjá tólin fyrir jólin” og hlægja svo eins og bleik-klæddir feministar. Hressandi það.

Er að fara að setja inn myndirnar úr innflutningspartýinu hans Ragga….

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *