Hvaða OS ert þú?

Nú mæli ég með því að allir sem lesa þetta taki sig saman í andlitinu og taki stórskemmtilega próf sem segir þér hvaða stýrikerfi þú líkist mest.

Þetta segir mér mun meira um ykkur heldur en t.d. 30 mín. samræður um línuívilnun.

Allir að pósta niðurstöðunum sínum sem athugasemd!!

3 thoughts on “Hvaða OS ert þú?

 1. Anonymous

  border=”0″ alt=”>You are Slackware Linux. You are the brightest among your peers, but are often mistaken as insane. Your elegant solutions to problems often take a little longer, but require much less effort to complete.”>Which OS are You?

  Hlýtur að vera fæðingardagurinn…

  Reply
 2. robbik

  Úps, greinilega ekki hægt að setja myndir í komment, og ég ætla mér ekki að leyfa það :S

  En póstið þá bara nafninu á stýrikerfinu….
  Góður fæðingardagur

  Reply
 3. Stebbi

  Róbert minn. Ég er eitthvað sem heitir Slackware Linux. Vona að það skýri eitthvað fyrir þér því ég er engu nær sjálfur. Reyndar gekk ég til sálfræðings um langt skeið í leit að sjálfum mér, en það skilaði líka auðu. Er einna helst á þeirri skoðun að ég sé plebbi.

  Reply

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *