Mydoom

Svíar vara við tölvuvírusnum Mydoom sem þeir búast við að breiði sér hratt út í dag.
Hann dreifir sér með tölvupósti í formi .txt viðhengi, þannig að hafið augun opin í dag börnin mín að vera ekkert að opna krapp póst frá einhverjum sem þið þekkið ekki. Gáfulegast er náttúrulega að nota vírusvörn.

Vírusinn gerir ýmsan óskunda eins og senda addressulistanum póst, dreifa sér á Kazaa (þeir sem eru með það ólukkuforrit uppsettt) og opna bakdyr að vélunum ykkar.

Nánari skrif um vírusvarnir síðar…..

2 thoughts on “Mydoom

  1. Anonymous

    Robbi minn. Farðu nú ekki að fá sinaskeiðabólgu af öllu þessu bloggi. Tveir dagar í röð……………… farðu ekki of geyst vinur minn.

    Reply

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *