Mynd ársins 2003

Kannski of seint í rassinn gripið, kannski ekki. Ég leit yfir djamm myndaalbúm ársins 2003 og sópaði saman nokkrum skemmtilegum myndum og setti í eitt albúm. Nú getum við svo gefið þessum myndum einkun og valið skemmtilegustu djamm mynd ársins 2003.

Hægt er að kjósa aðeins eina mynd eða velja nokkrar myndir á síðunni og gefa þeim öllum einkun samtímis.

Endilega kjósið mynd ársins 2003. ATH: þið þurfið ekki að vera innskráðir notendur til að geta kosið!!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *