Akureyri var skemmtilegt

Að gefnu tilefni vil ég taka það fram að Akureyrarferð um síðustu helgi var í alla stað mjög ánægjuleg og fróandi. Þessi vefbókarfærsla mín um að ferðin væri nú ekki frásögufærandi var ekki nægilega skilmerkilega framsett. Meiningin var meira sú að ég ætlaði ekkert að blogga neitt um þessa ferð eins og ég hef gert áður fyrr.

Ég þakka öllum þeim sem tóku á móti mér og biðst afökunar á því ef ég hef móðgað einhverja.

Bwaha!

One thought on “Akureyri var skemmtilegt

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *