Badminton

Doddi, þú skuldar mér nudd. Get ímyndað mér að líðan mín sé svipuð og að keyrt hefði verið á mig fyrir 2 vikum síðan. Dýrt þarf maður að gjalda fyrir að taka hörku badminton leik sem endar í hýperoddalotu.

Ég ætla nú ekkert að fara út í læknisfræðileg hugtök á því hvar ég finn til, enda fáir lesendur þessa vefs sem skilja slík hugtök

Ég vann samt leikinn, óumdeilanlegur badmintomeistari alheimsins

2 thoughts on “Badminton

  1. Anonymous

    Robbi? Æfðir þí ekki badminton í gamla daga??? MEÐ mér jafnvel hjá honum Einari Jóni??? EEhmmm ég var nú alltaf frekar slakur badmintonleikari en djöfull er samt gaman í badminton svo svitnar maður eins og viðbjóður en samt er eins og maður hreyfi sig ekki neitt.. Gaman aðessu!

    Reply
  2. f.willy

    Enn skemmtileg tilviljun að random myndin sem ég fékk upp skuli hafa verið þessi, sem sýnir ótvírætt að það getur enginn komist með badmintonhælana þar sem ég hef tærnar. Eða þannig.

    Reply

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *