Breytingar – enn of aftur

Enn og aftur kemur robbik.net til með að taka miklum breytingum sem felast með annars í því að ég ætla að hýsa síðuna sjálfur á vél heima hjá mér, einnig ætla ég að skipta um kerfi. Þetta sem ég nota núna heitir PostNuke og er ekki alveg nógu gott, til dæmis kemur auð síða þegar fólk skrifa komment og fleira. Hundleiðinlegt kerfi eiginlega.

Því mun ég setja upp GeekLog á servernum sem ég er að vinna í að setja upp í þessum töluðu orðum. Það kerfi mun einnig vera notað á ma99 vefnum sem ég er að vinna í.

Spennandi eller??

One thought on “Breytingar – enn of aftur

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *