Grenndarfræði

Það er til grein innan stærðfræðinnar sem heitir grenndarnálgun. Í grenndarnálgun er meðal annars að finna setningar eins og “Ef þú ert með kúlu sem er með hár, þá getur þú ekki greitt öll hárin flöt”, sem leiðiar að sjálfsögðu af sér að “Ef þú ert með kleinuhring sem er með hár, þá getur þú greitt öll hárin flöt”.

Kleinuhringur jafngildir til dæmis kaffibolla af því bæði hafa eitt gat. Teketill er með 2 göt og jafngildir – setjið inn samlíkingu sjálf-.
Svona er lengi hægt að telja upp og þykir mér ólíklegt að einhver dragi þessar spekúlatjónir í efa

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *