Heimsfarar

Tveir apakettir sem voru með mér í skóla í Svíþjóð eru nú í 120 daga heimsreisu. Vildi svo til að annar þeirra vann þessa ferð þannig að nú eru einbjörn og tvíbjörn að spóka sér um víðan völl. Sumir eru bara heppnari en aðrir!

Hægt er að fylgjast með þeim félögum á http://www.heimsfari.com.

Megi Guð vera með ykkur piltar…

One thought on “Heimsfarar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *