Microsoft kóði lak

Það hafa verið fregnir í morgun þess efnis að hluti af kóða fyrir Windows 2000 og Windows NT hafi lekið út á Internetið. Mörgum ykkar er sjálfsagt sléttsama en þetta getur haft nokkuð alvarlega afleiðingar, ef þessi kóði kemst til dæmis í rangar hendur er mun auðveldara fyrir hakkara að finna villur í kerfinu og þar af leiðandi að skrifa vírusa og finna bakdyr inn á tölvur sem keyra Windows stýrikerfið.

Microsoft er búið að gefa út smá yfirlýsingu um þetta.

Enn önnur ástæða til að skipta yfir í Linux….

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *