The Simple Life

Hverjir elska ekki þessar tvær ungu og brúnkremuðu renglur sem Paris Hilton og Nicole Richie eru. Þessir boðberar glamúrans eiga nú eftir að tröllríða okkur Íslendingum næstkomandi sunnudagskvöld á Skjá einum.

Þessir píkuskrækir og hræðsla við allt kvikt – og dautt, sturluð truflun peningaáhyggjuleysis og ást við farsíma eru stórkostleg persónueinkenni.

Ég get ekki beðið eftir næsta þætti!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *