Klukka

Þetta er bara ekki sanngjarnt. Klukkan á borðsímanum mínum hér á skrifstofunni minni (eða básnum mínum) er klukkutíma á undan. Hér er ég búinn að velta vöngum yfir hvað ég eigi að snæða í hádegismat, í góðri trú um að klukkan sé 11:30 – en þá er hún 10:30.

Fjandinn hafi það!! Ég kalla út mannskap til að fixa þetta, annars fer ég pottþétt klukkutíma of snemma heim í kvöld.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *