Byrjunarörðuleikar

robbik.net á í einhverjum byrjunarörðuleikum, beinist grunur minn að vandamáli með nafnaþjóna og/eða “name resolutions”.

Sú staða kemur semsagt upp að síðan svarar eiginlega ekki og er mjög hægvirk í alla staði. Ögn erfitt fyrir mig að komast nákvæmlega að því hvar vandinn liggur þar sem allt virkar mjög vel heima hjá mér, en ég er með her af indverskum forriturum að þefa uppi netvandamálið.

Vonandi kemst þetta í lag fljótlega!!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *