Göngutúr

Eftir góðan kaffisopa ætlaði ég að fá mér göngutúr, hlusta á fuglana syngja og grundirnar gróa. Fátt er skemmtilgera en að sjá grænkuna koma hægt og smám saman yfir flóru Breiðholtsins.

En æi, það er rigning – ég keyri þá bara og menga umhverfið eins mikið og ég mögulega get.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *