Eurovisionhelgin

Einhvernvegin finnst mér þessi Eurovision keppni verða slakari með hverju árinu sem líður og nú er svo komið að þetta einkennist af froðupoppi og holdasýningu.

Reyndar er ég mjög sáttur við úrslitin þar sem þau gáfu mér nokkra þúsundkalla í vasann sem reyndust vel síðar um kvöldið þar sem ég sat eins og Bubbi Kóngur við barborðið og bauð fólki í glas hægri vinstri snú snú.

Hér eru nokkrar myndir frá kvöldinu!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *