Mini Skövde partý

Ég hélt nett partý í gærkveldi fyrir fólk sem var með mér í Skövde, því miður var mætingin ekki upp á marga fiska!! Einhverjir í prófum, aðrir nýbakaðir foreldrar og enn aðrir bara fýlupúkar.

Það vantaði hins vegar ekki stuðið á okkur félögum og eru nokkrar myndir úr partýinu komnar í albúmið.

4 thoughts on “Mini Skövde partý

 1. goddezz

  hehehe…lítill heimur, kjartan var í partýinu þínu!
  ég var að vinna með honum í mjólkursamlaginu í borgarnesi og var alltaf að stríða honum!

  Reply
 2. robbik

  Ég er ekki frá því að ég hafi fundið fyrir þér þegar líða tók á kvöldið – eða kannski fann ég bara á mér!

  Reply

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *