Sumarfrí

Nú veltast um í huga mér nokkrar hugmyndir um hvað ég ætli að gera í sumar. Eitt og annað er víst; ég tek gott djamm í fimm ára stúdentsholleríinu, ég fer á Placebo, ég fer á Deep Purple og ég flyt.

Nokkrar aðrar hugmyndir hafa sprottið fram, m.a.:

* Hróarskelda, er akkúrat á milli Placebo og Deep Purple – hinsvegar kæmist ég ekki á Metallica! En það er fullt af böndum að spila á Hróarskeldu sem ég vill ólmur sjá.
* Forheimskandi sólarstrandarferð þar sem kokteilar og sandkastalar eru í fararbroddi með tilheyrandi djammi.
* Fara til Skövde í haust á Matfestivalið og Innsparkið í Högskolan, sýna þessum Íslendingum sem eru þar nú hvernig á að skemmta sér…
* Fara til Kína með Höddu miklu.

Smartast væri náttúrulega bara að gera allt…ósmartast að gera ekkert. Þetta er bara spurning um að finna hin gullna meðalveg!??!

9 thoughts on “Sumarfrí

 1. Anonymous

  BASEMENT JAXX
  BLACKALICIOUS
  DAVID BOWIE
  FATBOY SLIM
  MUSE
  PIXIES
  LUKE VIBERT
  BUGGE WESSELTOFT (er að hlusta á hann núna 😉

  svo eitthvað sé nefnt!!?!! jeeesss

  Reply
 2. goddezz

  Þú hefur oft farið til Skövde en aldrei á Hróa!
  Kjartan joker hefur ekkert um þetta að segja!

  Reply
 3. Anonymous

  Það er náttúrulega ákveðin stemning í Skaufaferð… mér sýndist allt stefna í óefni þegar ég var þarna síðast, allt einhverjir paunkarar sem voru þarna. Þarf einhvern á svæðið til að siða liðið…

  f.willy

  Reply
 4. Anonymous

  er goddezz ein á móti skaufaferð? þú hlustar nú ekki á litlar ljóshærðar stelpur….. 😉

  skövde here i come….

  – kjarri

  Reply
 5. robbik

  Eftir þó nokkrar vangaveltur hef ég ekki komist að neinni niðurstöðu….

  Hins vegar sýnist mér því miður Skaufaferðin skarast á við flutningana mína 🙁

  Reply

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *