Myndir frá ma99

Var að setja inn myndir frá 5 ára stúdentsafmælisdæminu. Siggi tók einhvern helling af myndum líka sem ég ætla að einnig að setja í þessi albúm seinna.

Ég fór á Deep Purple í gær, þvílík urrandi snilld. Þeir rokkuðu feitt þótt sumir vilji meina að þetta hafi verið svona rokk á viagra. Reyndar kannaðist ég ekkert við nýju lögin þeirra af plötunni Bananas en gömlu lögin stóðu fyrir sínu, pissaði næstum því á mig við að heyra þá taka Smoke on the Water.

Svo er það Danaveldi á sunnudaginn, mikið asskoti hlakkar mig til.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *