Sól

Ég var víst búinn að koma með þá yfirlýsingu að blogga ekki um veðrið. Hinsvegar hætti ég snemma í dag, ætlaði að ná smá af þessari hitabylgju og slappa af í sólinni. Fór niður í bæ og fékk mér stóran öl, var varla búinn með hann þegar skyggja tók og nú er bara þoka úti.

Ekki smart!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *