Vefvarp

Langar að benda þeim ykkar sem eru með Internetþjónustu hjá OgVodafone að hægt að er hlusta á s.k. vefvarp, eða útvarp á netinu, án þess að það mælist sem utanlandsniðurhal.

Nú ef þið notið Linux, ehemm, þá er einnig hægt að nota þetta í XMMS með því að setja proxy upplýsingarnar í Preferences/Input Plugins/MPG123/Streaming.

ShoutCast er svo mögnuð síða til að finna allskonar tónlist til að hlusta á, löglega að sjálfsögðu!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *