Anchorman

Fór að sjá Anchorman í gærkveldi. Kemur sennilega fáum sem hafa séð hana á óvart að mér þótti hún frekar fyndin, hló held ég næstum því jafn mikið og á Austin Powers hér um árið – en það er mörgum enn í fersku minni…

2 thoughts on “Anchorman

 1. Anonymous

  …jebbs það líður seint úr minni, hef nær aldrei hlegið jafn mikið í bíó, ef ekki af myndinni þá af Robba sem var næstur við hliðina á mér og hristist alla myndina.
  Doddi

  Reply
 2. Anonymous

  Ég get sagt þér það að ég hef aldrei horft á þessa mynd aftur og ætla mér ekki að gera það. Veit ekki alveg hvað það var en ég man að ég hló stanslaust frá því að myndin byrjaði og allt til loka, bara misjafnlega mikið.

  Hræddur um að ef ég horfi á hana aftur þá verði ég bara svekktur og spái af mér föðurlandið hvað það var sem mér fannst svona fyndið við hana í upphafi.

  Reply

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *