Cantat

Klukkan er 5:25 aðfaranótt mánudags, og hvað er ég að gera – jú, drekka drykkjar jógúrt með ferskjum og músli. Í vinnunni. Svo virðist sem einhver hafi siglt cantat í sundur. Ef er ekki staður og stund fyrir drykkjar jógúrt þá geta þeir allt eins tekið þessa vöru af markaði…

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *