Innflutningspartý

Var með innflutningspartý þar sem niðursetu minni í Mánagötu var fagnað með kærum vinum. Held ég geti fullyrt að allir hafi haft skemmt sér konunglega og virkar íbúðin suddalega vel undir svona gestakomur.

Vil bara þakka fyrir mig og þær flottu gjafir sem ég fékk. Og já, hér eru myndir.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *