Nafni

Stórmennið og nafni minn Róbert Sturla mætti á stofugólfið hjá mér í gærkveldi beinustu leið frá Sviss. Hann ætlar að dvelja hér á landi um hríð og er nú í óða önn að leita sér að leiguhúsnæði, ef þið lumið á slíku í ermakrikanum endilega láta mig vita!

Haldið þið svo ekki að hann hafi steikt egg og beikon handa okkur í morgunmat ásamt cafe latté, breakfast of champions. Furða mig samt á því að hafa ekki enn spekkað dolluna, veðja samt að það gerist fyrir nún.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *