Uppfærsla

Eitthvað öðruvísi? Eitthvað ekki eins og það var síðast? Ég er nefninlega búinn að uppfæra hin ýmsustu kerfi sem robbik.net keyrir auk útlitsins á vefnum, ef þú skildir ekki hafa tekið eftir því.

Á eftir að búa til logo fyrir hausinn, það kemur fljótlega…

2 thoughts on “Uppfærsla

 1. Anonymous

  Það er gott að breyta bloggi sínu oftar en 2svar í viku. Það er meira að segja hollt.

  Jói Króati-en-vill-frekar-vera Jói-Pálmaristan

  Reply
 2. Anonymous

  Ég man hér í den þegar Villi stofnaði klúbb sem kallaðist UA eða Updateaholic Anonymous. Það var nú í þá tíð sem HTML réði ríkjum og fáir vefir gagnagrunnstengdir, semsagt algert moð að uppfæra.

  Því miður er þessi síða ekki lengur til, en Molinn er enn til staðar 😉

  /robbik

  Reply

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *