Háfurinn gangsettur

Nú rétt fyrir stundu lauk hinni epískri sögu um raftengingu eldhússháfsins míns. Nú get ég aldeilis farið að steikja kleinur.

Til að halda upp á þessi tímamót ætla ég að fara á Culigian (Culigan, Culiganu whatever) og fá mér burrito.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *