Iceland Airwaves í kvöld

SPEKKAÐI ekki neina tónleika í gær, enda öðrum hnöppum að hneppa – fór ekki einu sinni á vikulega fundinn á Ölstofunni. Er spenntur fyrir þó nokkru sem er að gerast í kvöld…

Lauslega áætlað langar mig að fara á eftirfarandi:

20:15 Eivør Pálsdóttir (FO)

21:15 Slowblow

22:00 Four Tet (UK)

23:15 Funk Harmony Park

00:00 Sahara Hotnights (SWE)

Nóg að gerast.

2 thoughts on “Iceland Airwaves í kvöld

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *