Nýtt

Síðastliðið miðvikudagskvöld sat ég á Ölstofunni þegar mér bárust þau gleðitíðindi, með sms, að Sverrir og Kristín væru búin að eiga. Lítil stúlka var það víst.

Innilega til hamingju lömbin mín. Gott að vita að einhverjir eru að gera gáfulegri hluti en sitja á Ölstofunni á miðvikudagsköldi að ræða hrefnuveiðar og harmonikkur.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *