(Ó)dýri tónlistarmarkaðurinn

NÚ er í gangi (ó)dýri tónlistar- og myndbandamarkaðurinn í Perlunni. Ó-ið skrifa ég innan sviga því hann er ekkert sérstaklega ódýr, eiginlega á því verði sem eðlilegt væri að geisladiskar væru á almennt.

Keypti mér tvo diska. Annarsvegar The Soul Sessions með Joss Stone, ung bresk sönkona með rödd eins og búttuð negrakelling.
Hins vegar keypti ég Between Darkness and Wonder með Lamb , sú hljómsveit sem ég hlusta hvað mest á þessa dagana.

Lag stundarinnar er hiklaust Angelica af Lamb disknum, skýlaus snilld.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *