Rússarnir koma

EF þið hafið ekki tekið eftir því þá eru Rússarnir að undirbúa innrás á landið. Vonandi eru þið búin að kaupa gasgrímur og hlífðarföt, sanka að ykkur dósamat, V8 tómatsafa og fransbrauði.

Haldið þið kannski að tundurspillirinn Besstrashny og eldflaugabeitiskipið Ustinov marskálkur séu einhverjir kæjakar.
Ég veit ekki um ykkur en ég er komin langleiðina með neðanjarðarbyrgið mitt – og þar fá engin fífl aðgang.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *