SMS spamm

Ég fékk sms skilaboð í morgun:

Buin(n) ad kaupa eign? Vid viljum thjonusta thig betur. Endilega lattu okkur vita. Eignaval, 5859999

Hvað í daunillum fjáranum á þetta að fyrirstilla? Nógu pirrandi finnst mér að fá sms frá þjónustuaðilanum mínum með allskyns afslætti á hlutum sem ég hef ekki áhuga á.

Hoppið upp í ykkur Eignaval. Nokkuð ljóst að næst þegar ég kaupi fasteign þá geri ég það ekki hjá ykkur.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *