Spagettímælir

NOTAÐI spagettímælirinn sem ég fékk í innflutningsgjöf áðan, en með honum er hægt að mæla hæfilegt magn spagettís fyrir 1 eða 2 persónur.

Í fyrsta skiptið í minni matreiðslusögu, sem spannar tvö þjóðlönd, sauð ég ekki allt of mikið af spagettí. Reyndar smakkaðist rétturinn eins og skólp, en temmilega mikið af honum þannig að ég þarf allavegana ekki að éta afganga næstu daga.

3 thoughts on “Spagettímælir

 1. Anonymous

  Þú hlýtur að hafa fengið nett Sverige flashback af skólpbragðinu!?

  Kv.
  Drngr

  Reply
 2. Anonymous

  Ekki sérstaklega.

  Hvurnig er það drengur, týndi nafnið þitt sérhljóðunum sínum?

  Reply

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *