Touché

Í gær hittumst við kumpánarnir yfir spili. Að þessu sinni var Farbrorinn með erlent spil að nafni Touché. Kom skemmtilega á óvart, þá sérstaklega fimmfaldi gaffallinn sem ég massaði í einni umferðinni hálf óvart.

Sökum kulda var Bob Marley, Cesaria Evora og íslenska Vísnaplatan leikin meðan á leikum stóð. Einnig var eitthvað um að leikmenn væru með höfuðfat.


Farbrorinn umvafinn Frjálsa Lífeyrissjóðnum


Ég og spelmaestro Villi


Touché


Berti Stull að fíla grúvið

One thought on “Touché

  1. Anonymous

    “Síðasta athugasemd þín var fyrir 41 sekúndum. Þessi síða krefst þess að minnst 45 sekúndur líði milli athugasemda “…. hahahah kemst ekki yfir hvað þetta er mikil snilld.

    Þessi áttfaldi bleiki gaffall var rosalegur, sýnist hann einmitt vera í uppsiglingu á næst-neðstu myndinni.

    -f.willy

Comments are closed.