Bílstuldur

FÉKK nett áfall áðan þegar ég kom út úr byggingunni sem ég vinn öllu jafnan í. Hélt í nákvæmlega eitt andartak að það væri búið að stela bílnum mínum – þá í annað skiptið á ævinni sem það gerist.
Mundi þá að ég er á bílaleigubíl.

Er samt ekki frá því að nýja vinkonan mín, hún Jarís, sé bölvuð tík.