Skírnarafmæli

Í dag eru tuttuguogsex ár frá því ég var skírður. Í dag eru einnig tuttuguogsex ár síðan foreldrar mínir giftu sig.

Í dag er ég ekki að fara að gifta mig.

6 thoughts on “Skírnarafmæli

 1. Anonymous

  Í dag er ég svo glaður, svo glaður, svo glaður,
  í dag er ég svo glaður, wíhíhíh

  -raggi

  Reply
 2. Anonymous

  Hey Raggi
  er þetta þemað úr hinum pólitíska teiknimyndaþætti um Alfreð Önd
  Doddi

  Reply
 3. Anonymous

  Er þetta ekki bara lagið sem var tekið í þættinum þarna, manstu.

  Alltaf svo glaður, í dag

  Reply
 4. Anonymous

  Já nákvæmlega, manstu, þvílík snilldarteiknimynd frá austur Evrópu

  -raggi

  Reply
 5. Anonymous

  Þetta var reyndar

  Í dag er ég svo glaður
  svo glaður
  svo glaður
  svo ofsa ofsa glaður
  sem aldrei var ég fyrr.

  f.willy.

  Reply

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *