Zach Braff

EITT af þeim útlensku bloggum sem ég les reglulega er bloggið hans Zach Braff, dúdinn úr Scrubs, þar sem hann er að kynna mynd sína Garden State. Góður penni og mig hlakkar mjög til að sjá þessa mynd.

Scrubs eru snilldarþættir, líkt og Frasier, sem var alger snilld í gærkvöldi.

RÚV er ferlega hressandi, fróðlegur þáttur í gær um mannkyn í mótun þar sem var fjallað um þegar Neanderdalsmaðurinn hitti Homo Sapien í fyrsta skiptið. Klaufalegir fundir það.

One thought on “Zach Braff

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *