Innrásin í Írak – ekki í okkar nafni

Skora á alla að hringja inn eða leggja pening inn á reikning hjá Þjóðarhreyfingunni til að geta birt auglýsingu í NY Times þar sem stuðningi Íslands við íraksstíðið er andmælt og íraska þjóðin beðin afsökunar.

Það kraumar í mér og liggur við að ég selji upp hér á lyklaborðið við tilhugsunina um stuðning Íslands við íraksstríðið. Stuðningur sem var ákveðin af tveim ráðherrum þjóðarinnar.
Við getum ekki látið þá komast upp með þetta.

One thought on “Innrásin í Írak – ekki í okkar nafni

  1. Anonymous

    Mæl þú manna heilastur! Ég hef hringt 4 x í 90 20000 og ætla að bæta um
    betur. Skora á alla að leggja þessu lið.

    Hjörtur

    Reply

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *