Niðurgangur

Afsakið niðurganginn á robbik.net undanfarið. Málið er að ég var að skipta um internetþjónustu og það varð eitthvað rugl með föstu IP töluna mína. Ég hef verið lítið sem ekkert heima undanfarið og því ekki geta rekið á eftir þessu.

En nú er búið að stilla allar græjur upp á nýtt og robbik.net keyrir á þreföldum þeim hraða sem hann gerði áður. Rokk.

Fer að skella inn myndum sem voru teknar í strákapartýinu sem ég ræddi lauslega í síðustu færslu.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *