Þjófavörn

Það er einhver auli og almennur slefberi hér í götunni sem er sjálfsagt annað hvort búin að kaupa sér nýjan bíl, eða þjófavörn í bílinn sinn, og kann jafn mikið á hana og ég á þrýstibúnað til vökvalosunar. Hér glymur með ca. mínútu millibili í einhverri bévítans bílþjófavörn, alltaf tiltölulega stutt í einu.

Hvernig ætli þjófavörnin í bílnum mínum virki?

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *