London baby

Fröken Hadda hringdi í mig áðan. IcelandExpress byrjuðu að bjóða fargjöld til London fyrir svo mikið sem 2000 kall aðra leið á miðnætti, eftir sameiginlega leit duttum við niður á ásættanlegt verð fyrir flugið og erum því að fara til London í byrjun febrúar.

Hversu mikil snilld er það.

Annars er góð helgi liðin undir lok, full af sprelli, ruslfæði og vídjóglápi. Ég kveikti ekki í íbúð frænku minnar, ég sat ekki í bíl með JFK og þjófavörnina á fullu og vatnskassin í klósettinu virkar prýðilega.

One thought on “London baby

  1. Anonymous

    Blússandi snilld, og einungis mánuður í geimið! Víííí hvað ég hlakka til!

    -hadda

    Reply

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *