Back from London

Mættur á svæðið frá Lundúnum.

Fyrir það fyrsta, snilldarferð í alla staði. Tók helling af myndum sem ég á eftir að skoða og setja í albúmið hér, en Selma er búin að setja myndirnar sínar á vefinn.

Reyni að freta mínum myndum hingað inn fljótlega og skrifa smá samantekt á ferðinni. Staðreyndin er sú að flest þau snilldaratriði sem áttu sér stað á þessum dögum voru “þú varst að vera þar” augnablik og erfitt að koma í texta svo vel sé.

Ferðinni verður einfaldlega best lýst í ljósmynum…

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *