Heimkoma

Foreldrar mínir eru rétt ókomnir í hús frá útlandinu, hinu eina. Ég er að missa mig af spenning yfir því hvað þau hafa nú keypt handa stráknum sínum; sjóskíði, brimbretti, stráhattur eða innskeifur þræll eru allt líklegir kostir. Eitt get ég treyst á, ég fæ sætindi á eftir, fríhafnarsætindi í massavís.

Þið öfundið mig.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *