Hitt kynið – þú veist

Það fyndna er að ég var búinn að skrifa hellings pistil um atriði kvöldsins en strokaði það út þegar ég alltíeinu rankaði við mér og hugsaði að það sem ég hefði skrifað myndi skaða suma sem mér þykir óþarflega mikið vænt um (þetta er skrifað um 05:30 by the way).

Ég kynntist ótrúlega góðri sál í kvöld sem tengist mér á sérstakan hátt, hún var meira að segja tilbúin að fórna sér strax í að láta mig lúkka kúl en samt sem áður láta endanlega ákvörðunina hvíla á mér – sem batt enda á ákveðinn hnut í mínu lífi.

Ég er frjáls en auk þess pínu þroskaheftur.

Vertu sæl.

2 thoughts on “Hitt kynið – þú veist

  1. Anonymous

    Haha, wtf indeed.

    Minnispunktur fyrir mig: Ekki blogga þegar ég kem heim af djamminu.

    Reply

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *