James Brown

[Mynd vantar]
Ég er ástfanginn. Ekki af James Brown samt. Jebb, ég elska nýju myndavélina mína. Þessa mynd tók ég á röltinu um Austurbæinn í gærkveldi og er að hugsa um að láta hana verða fyrsta af mörgum til að birtast á þessum vef.

Hef verið að taka nokkrar myndir en aðallega til að prófa mig áfram með hluti eins og dýptarskerpu. Merkilegt nokk þá komu tvær flugvélaflöskur, óopnaðar, vel að notum fyrir þvílíkar æfingar.

Enginn tími til að blogga neitt því ég ætla halda áfram að taka myndir..

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *