Sumarfríð sveit

Af jarðarbúum standa dvergar næst álfum og þau dýr sem að sköpulagi líkjast mest mönnum eru apar. Þetta ætti nú ekki að koma neinum ykkar á óvart – nema þú sért geimvera. Vertu þá velkomin, vinsamlegast skildu eftir IP-tölu og ég mun hafa samband. Það er, ef ég finn alheimsethernet símann minn en hann hvarf á dularfullan hátt þegar ég reyndi að hringja inn atkvæðið mitt í Eurovision. Ef þú notar X.25 þá ertu á eigin vegum.


Ég er farinn í sambærilega stutt sumarfrí.

Mikið á stefnuskránni næstu 10 daga.

Ekki verð ég mjög þorstaheftur á þessu tímabili.


Held það sé best fyrir alla að ég láta þetta blogg duga í dag.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *