Nýr robbik.net – aftur

Eins og talað var um í upphafi síðustu færslu er ég búinn að kasta upp nýjum robbik.net.

Nauðsynlegt að breyta þessari síðu annaðslagið. Svona líkt og persónuleikinn minn.

Vonandi að þetta leggist vel í ykkur á þessum myrkra sunnudegi.

2 thoughts on “Nýr robbik.net – aftur

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *